Information about the event

Time
10:00
Price
Free
Target
Children
Ages
11-13 ára
Language
Íslensku
Children

Sumarsmiðja | Skopmyndagerð með Lóu Hlín

Wednesday June 11th 2025 - Friday June 13th 2025

Safnið sem óx upp úr engu.
Hér gefst tækifæri til að kafa dýpra og æfa sig í teikningu, sagnagerð og persónusköpun með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Frábær smiðja  fyrir öll þau sem elska að semja sögur og teikna. Lóa sem er allt í senn, teiknari, rit- og myndasöguhöfundur, myndlistar- og tónlistarkona,  hefur gefið út fjöldann allan af myndasögum undir nafninu Lóaboratoríum. 
Í smiðjunni munum við leika okkur með texta, teikningar og myndasögur og búa til litlar bækur. Smám saman mun lítið bókasafn vaxa inni í Sólheimasafni.
 
Aldur:  Börn fædd 2012, 2013 og 2014. 
Tími: Smiðjan stendur yfir í þrjá daga 11. – 13. júní kl.10:00 – 12:00 

Skráning hefst 29. apríl kl. 13 á sumar.vala.is
Hér má sjá lista yfir allar sumarsmiðjur Borgarbókasafnsins. 


Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160