Information about the event

Time
16:30 - 17:30
Price
Free
Target
Children
Language
Íslenska
Children

Sögustund | Skrímslaveisla

Tuesday January 21st 2025

Litla skrímslið ætlar að halda stóra og flotta veislu og bjóða bara útvöldum heiðursgestum. Skrímslin hjálpast að við að undirbúa veisluna, en hvað gerist þegar frægu og merkilegu skrímslin láta ekki sjá sig?

Bækurnar um litla skrímslið og stóra skrímslið eru skrifaðar af norræna þríeykinu Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal og hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál. Áslaug er jafnframt myndhöfundur bókaflokksins.

Eftir lesturinn föndrum við saman veislukórónur.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir: 
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur 
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s: 411 6230