Information about the event

Time
16:30 - 17:30
Price
Free
Target
Children
Ages
3 ára og eldri
Language
íslenska
Children

Sögustund | Sjóræningjarnir eru að koma!

Tuesday October 7th 2025

Ási stendur vörð og fylgist með skipaferðum sjóræningja! En skipin reynast ekki vera sjóræningjaskip og allir í bænum eru hættir að trúa viðvörunum hans.

Hvað gerist þá þegar sjóræningjarnir loksins koma?

Verið velkomin í notalega sögustund á bókasafninu þar sem lesin verður góð saga uppfull af ævintýrum. Eftir lesturinn dundum við okkur aðeins, púslum, teiknum eða litum og höfum það notalegt saman.

Sögustundirnar í Borgarbókasafninu Árbæ fara fram fyrsta þriðjudag í mánuði frá september til desember.


Viðburður á Facebook


Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250