Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Target
Children
Ages
3 ára og eldri
Language
íslenska
Children

Sögustund og mömmusmiðja

Sunday May 11th 2025

Verið velkomin í skemmtilega sögustund þar sem Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir les upp úr bókinni sinni Mamma kaka. Lóa Hlín er myndasöguhöfundur, teiknari og tónlistarkona sem hefur meðal annars gefið út barnabækurnar Grísafjörður, Mamma kaka, Héragerði og Mamma sandkaka.

Eftir lesturinn verður boðið upp á smiðju þar sem föndra má sínar eigin mömmur. Allt efni verður á staðnum.

Öll velkomin.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, bókavörður
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250

Materials