Barmmerkjagerð, jólamyndir

Information about the event

Time
15:00 - 17:00
Price
Free
Target
Everyone
Ages
8 ára og eldri
Past Events

Smiðja | Jólabarmmerki

Thursday December 7th 2023

Komdu í heimsókn á verkstæðið í Úlfarsárdal og prófaðu barmmerkjavélina okkar.

Tilvalið fyrir þau sem eiga ekki jólapeysu en langar samt að vera með í jólastemningunni.

Ekki þarf að eiga bókasafnskort, engrar reynslu krafist og engin skráning, bara mæta.

Börn og fullorðnir velkomin en börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.

Opnar smiðjur eru  í Úlfarsárdal 1. fimmtudag hvers mánaðar milli kl. 15:00-17:00.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is