Hrefna Marín með bækurnar sínar

Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Target
Children
Language
íslenska
Children

Samverustund með Hrefnu Marín

Sunday October 12th 2025

Hrefna Marín Sigurðardóttir, höfundur bókaseríunnar Samverustund, les upp úr bókum sínum Íslensku dýrin og Hlutirnir mínir.

Ung börn og fjölskyldur þeirra eru hjartanlega velkomin á þessa notalegu samverustund.  

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250