Information about the event
Time
11:00 - 16:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Íslenska, enska
Children
Bókamerki í öllum regnbogans litum
Saturday September 7th 2024
Bókamerkjagerð á bókasafninu er ávallt afar vinsæl enda mjög notalegar samverustundir fyrir alla fjölskylduna.
Yngstu börnin gætu þurft hjálp frá fullorðnum en þau eldri geta leyft sköpunarkraftinum að skína og búið til sín eigin bókamerki í öllum regnbogans litum.
Að þessu sinni verður föndurstundin án aðstoðar starfsmanns en góðar leiðbeiningar, allt efni og skemmtilegar hugmyndir á staðnum.
Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230