
Information about the event
Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Mörg tungumál
Children
AFLÝST | Skreytum og fyllum döðlur
Saturday March 15th 2025
Sæt hefð á Ramadan! Taktu þátt í að skreyta og fylla ljúffengar döðlur, uppáhalds Ramadan sælgæti allra. Börnin njóta þess að borða döðlurnar og deila með öðrum á meðan þau læra um hvernig döðlur opna Ramadan föstuna.
Þátttaka ókeypis, öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, verkefnastjóri fjölmenningarmála
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is