Information about the event

Time
17:30 - 18:30
Price
Free
Target
Adults
Language
Íslenska
Past Events

Leshringur | Stúlka, kona, annað

Thursday September 19th 2024

Við hittumst og ræðum Stúlka, kona, annað eftir Bernadine Evaristo en hún vann Booker-verðlaunin 2019. Bókin segir frá lífi og veruleika tólf ólíkra persóna en flestar þeirra eru þeldökkar breskar konur sem tengjast á einhvern hátt.

Hér má finna umfjöllun um bókina á vef Ríkisútvarpsins.

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí. Til að skrá þig á póstlista hafið samband við umsjónarmann, sjá að neðan.

Dagskrá fyrir haustið 2024 má finna hér.

 

Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6204

Materials