• book

Myndasagan : hetjur, skrýmsl og skattborgarar (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Fyrir þá sem vilja fá innsýn í fjölbreyttan heim myndasögunnar. Fjallað er um myndasögur í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, sérstakur kafli er um Ísland. Fróðlegt yfirlitsrit og tilvalin kennslubók. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this