Ein magnaðasta skáldsaga síðustu aldar, umdeilt og áhrifaríkt verk sem færði höfundi sínum heimsfrægð og tvær kvikmyndir hafa verið gerðar eftir. Sagan birtist nú í fyrsta sinn á íslensku í vandaðri þýðingu Árna Óskarsonar ásamt skýringum. Eftirmáli: Hallgrímur Helgason rithöfundur. (Heimild: Bókatíðindi)