Ertu utanveltu þegar talið berst að Dostojevskij, Camus eða Dickens? Teiknarinn vinsæli, Hugleikur Dagsson, rennir í gegnum heimsbókmenntirnar með sínum hætti, snýr út úr, snýr upp á og snýr á lestrarhesta allra tíma. Útkoman er óvænt og sprenghlægileg en bókmenntaumræða verður aldrei söm. Á ensku. (Heimild: Bókatíðindi)