• book

Tómas Jónsson : metsölubók (Icelandic)

Contributor
Guðmundur Andri Thorsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Þegar Tómas Jónsson Metsölubók kom út árið 1966 vakti hún strax mikið umtal, hneykslun og aðdáun og seldist upp, stóð undir nafni. Aldrei hafði áður komið út slík bók hér á landi. Í bókinni allri er sprengikraftur nýsköpunarinnar og með árunum hefur bókin öðlast sinn sess í íslenskum bókmenntum: Tómas Jónsson, meistaraverk. Íslensk klassík Forlagsins. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes