• video

Fangavaktin

(2008 rétt 2009)
Contributor
Ragnar BragasonJón GnarrJörundur RagnarssonPétur Jóhann SigfússonJóhann Ævar GrímssonBjörn ThorsIngvar E. SigurðssonLilja Guðrún ÞorvaldsdóttirÓlafur Darri ÓlafssonSigurður Hrannar Hjaltason
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Af kápu: Ógæfa bensínafgreiðslumannanna af Laugaveginum ætlar engan endi að taka í Fangavaktinni, þriðja hluta Vaktaseríunnar. Á meðan Ólafur Ragnar valsar um frjáls og sinnir starfi sínu sem fasteignasali, hafa þeir félagar Georg og Daníel komið sér á kaldan klaka eftir atburðina í Bjarkalundi og þurfa að afplána dóma á Litla Hrauni. Í fangelsinu finna þeir fyrir úrval íslenskra glæpamanna sem hafa ef til vill margt á samviskunni en hafa aldrei lent í Georgi Bjarnfreðarsyni áður.
Rate this