Gott meðlæti getur gert gæfumuninn í velheppnaðri máltíð. Í þessari bók er að finna uppskriftir og hugmyndir að margvíslegu meðlæti sem hentað getur með alls kyns kjötréttum og fiski. Úrval meðlætis úr kartöflum, hrísgrjónum, búlgúr, rísottó, kúskús, pólentu, alls kyns grænmeti og sósur, ídýfur, kryddlögur, pikkles og margt fleira. (Heimild: Bókatíðindi)