Í þessari gullfallegu ljósmyndabók, þar sem allar myndirnar eru teknar með panorama-myndavél, njóta víðáttur Íslands sín einstaklega vel. Á síðum bókarinnar býður Páll til heillandi ferðar, allt frá jöklum og dölum hálendisins til byggðra bóla. Bókin er nú endurútgefin. (Heimild: Bókatíðindi)