Milljónir manna um allan heim eiga við kolvetnafíkn að stríða. Kolvetnafíklar eru fastir í vítahring þar sem stöðug löngun í mat stjórnar lífi þeirra og heldur þeim í heljargreipum ofþyngdar, sektarkenndar og vanmáttar. Við lestur bókarinnar uppgötvar þú hvers vegna þú fitnar þótt þú borðir hugsanlega eingöngu "hollan" mat. Í bókinni eru 200 frumlegar uppskriftir að gómsætum réttum. Þessi bók leysir þig úr álögunum. (Heimild: Bókatíðindi)