Þessi bók er nú loks fáanleg aftur eftir að hafa verið uppseld um nokkurn tíma hjá útgefanda en hún kom fyrst út hér á landi árið 1999 og hefur selst í þúsundum eintaka. Bók með leiðbeiningum sem sniðnar eru að þínum þörfum svo þú haldir heilbrigði, náir kjörþyngd og lifir lengur. Reynslan hefur sannað að þetta mataræði hefur virkað og hjálpað fólki að öðlast bætt og betra líf. Sjá: www.blodflokkar.is. (Heimild: Bókatíðindi)