Þriðja og jafnframt seinasta bókin í þessari vinsælu ritröð. Eins og í fyrri bókum skoðar teiknarinn Hugleikur Dagsson hér fjölda þekktra dægurlaga (sem eru bara góðra gjalda verð) í nýju ljósi. Útkoman er trú þeirri ísköldu, flugbeittu fyndni sem Hugleikur er þekktur fyrir um víða veröld. Á ensku. (Heimild: Bókatíðindi)