• video

Pýsi er ennþá á sjó : heimildarkvikmynd

(2005)
Contributor
Ásgeir ÞórhallssonBjörn Björnsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Heimildarmynd um Björn Björnsson, kallaður Pýsi. Hann er heimilislaus og býr í fiskibát í Álasundi í Noregi. Myndin lýsir hans erfiða lífi sem sjómaður og hvernig það er að vera einbúi í mörg ár. En fiskurinn sem hann landar er óvenju stór, boltaþorskur. Og það er hann sem á norska metið fyrir hæsta kílóverð á þorski; þeir slást um fiskinn hans. En hvar fær hann þennan fisk? Falleg mynd um hart líf.
Rate this