Roger Protz: Bókin um bjórinn : ítarlegur leiðarvísir um helstu brugghús heims
  • book

Bókin um bjórinn : ítarlegur leiðarvísir um helstu brugghús heims (Icelandic)

By Roger Protz (2001)
Contributor
Atli MagnússonSteingrímur Sigurgeirsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Bókin um bjórinn er grundvallarverk um öl og öldrykkju. Menn þurfa ekki að hafa iðkað kráarölt, prófað allar öltegundirnar á barnum eða eiga bruggtunnu í kjallaranum, til að njóta þessarar bókar.. En hún kann að kenna mönnum að meta bestu eiginleika bjórsins! Bráðskemmtileg umfjöllun um hinar ýmsu leiðir til að njóta bjórdrykkjunnar - hvort sem dreypt er á ávaxtabjór á evrópsku kaffihúsi eða sameinast í fjöldasöng kringum píanóið á kránni. Steingrímur Sigurgeirsson ritaði sérkafla um íslenskan bjór. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this