• book

Kræsingar og kjörþyngd : lífstíðarlausn fyrir kolvetnafíkla : leiðarvísir um aðferð til þess að léttast, stælast og styrkjast á fullorðinsárum ásamt 200 uppskriftum (Icelandic)

By Richard Heller (2001)
Contributor
Heller, Rachel F.Sigurlína Davíðsdóttir
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Milljónir manna um allan heim eiga við kolvetnafíkn að stríða. Kolvetnafíklar eru fastir í vítahring þar sem stöðug löngun í mat stjórnar lífi þeirra og heldur þeim í heljargreipum ofþyngdar, sektarkenndar og vanmáttar. Við lestur bókarinnar uppgötvar þú hvers vegna þú fitnar þótt þú borðir hugsanlega eingöngu "hollan" mat. Í bókinni eru 200 frumlegar uppskriftir að gómsætum réttum. Þessi bók leysir þig úr álögunum. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this