Sameinuð stöndum vér | Bókalisti á 1. maí

Við höfum tekið saman bókalista til að blása baráttuanda í brjóst verkalýðsins! Sjá hér fyrir neðan.

Við minnum notendur okkar á Rafbókasafnið þar sem enskir titlar margra þessara bóka eru aðgengilegir öllum þeim sem eiga bókasafnsskírteini hjá okkur.

Söfn Borgarbókasafnsins eru almennt lokuð sunnudaginn 1. maí, en Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal er opið án þjónustu frá kl. 6-22. 

Category
UpdatedWednesday April 27th 2022, 13:20
Materials