Leshringurinn Hrútakofinn

Hrútakofinn er félagsskapur lesandi karlmanna sem hittist einu sinni í mánuði til að ræða ákveðið lesefni. 

Leshringurinn hittist að jafnaði fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 16:30 - 18:30 á Borgarbókasafninu Spönginni en tekur frí í júlí og ágúst. Leshringurinn fer fram á 2. hæðinni.

Gunnar Þór Pálsson hefur umsjón með hópnum og veitir nánari upplýsingar.
Skráning:
 hrutakofinnleshringur@gmail.com

Category
Tags
UpdatedThursday August 29th 2024, 12:22