Fyrstu bækur ýmissa höfunda

Fyrstu bækur höfunda | Leslisti

Í anda þess að liðin eru 100 ár frá því að fyrsta bók Halldórs Laxness kom út höfum við tekið saman fyrstu bækur ýmissa þekktra íslenskra höfunda og skálda. Úr ýmsu er að moða og hér má því finna fyrstu skáldsögur, fyrstu barnabækur, fyrstu smásagnasöfnin og fyrstu ljóðabækur! Góðan lestur.

Tuesday June 4th 2019
Category
Materials