Information about the event

Time
12:00 - 16:00
Price
Free
Target
Children
Ages
1+
Language
Íslenska
Children

Vetrarfrí | Krotum Saman

Monday February 24th 2025

Komdu og krotaðu með okkur! Við ætlum að þekja borðin inn í smiðju með pappír og bjóða fólki að kíkja við og krota að vild. Allur efniviður verður til staðar en ykkur er velkomið að koma með ykkar eigin penna og liti til að krota með. Þetta er opin smiðja frá kl. 12-16 og þið getið því komið við eins lengi eða stutt og þið viljið. 

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270