Information about the event
Time
11:00 - 12:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Íslensku
Past Events
FULLBÓKAÐ Smiðja | Pödduhótel
Saturday May 25th 2024
Búum til notalegt athvarf fyrir pöddurnar! Vertu með í smiðju þar sem krakkar búa til hótel þar sem pínulitlar pöddur geta hvílt sig og leikið sér. Í smiðjunni lærum við um það mikilvæga hlutverk sem pöddur gegna í vistkerfinu okkar um leið og við búum til pödduvæn rými og skreytum þau með gersemum sem við finnum í úti í náttúrunni.
Allt efni verður á staðnum.
Skráning hér fyrir neðan.
Viðburður á facebook.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175