
Information about the event
Time
08:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
-
Children
Markets
Vetrarfrí | Búninga skiptimarkaður
Monday February 16th 2026 - Saturday February 21st 2026
Við bjóðum uppá vettvang fyrir börn að skipast á grímubúningum á safninu. Öskudagurinn er handan við hornið og því tilvalið að koma með „gamla“ grímubúninga og skipta út fyrir „nýja“
Öllum býðst að koma með búninga á markaðinn og velja grímubúninga sem þeim líst vel á.
Inná Borgarbókasafninu í Gerðubergi verður sett upp fataslá þar sem hægt er að hengja upp á. Það er velkomið að taka sér búning án þess að koma með annan í staðinn og eins má gefa búninga án þess að taka aðra af slánni.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411 6170