
Information about the event
Time
13:00 - 16:30
Price
Free
Library
Target
Everyone
Language
Íslenska & enska
Children
Arts & Crafts
Young people
Vinabandagerð
Sunday September 7th 2025
Komið í vinabandagerð
Búðu til þitt eigið vinaarmband með nafni, upphafsstöfum lagatexta eða því sem þér dettur í hug.
Notaleg stund á bókasafninu fyrir alla aldurshópa.
Smiðjan er fyrir fólk á eigin vegum, leiðbeiningar, bönd og perlur verða á staðnum!
Ókeypis og engin skráning.
Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur L. Ragnarsdóttir
Barnabókavörður
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | s: 4116200