
Information about the event
Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Mörg tungumál
Children
Ramadan-innblásin bókamerki
Saturday March 22nd 2025
Ramadan er mánuður lesturs og íhugunar. Komdu í skemmtilega smiðju þar sem börnin búa til falleg bókamerki, innblásin af þessum sérstaka tíma!
Þátttaka ókeypis, öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, verkefnastjóri fjölmenningarmála
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is