
Information about the event
Time
12:00 - 14:00
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
3+
Language
Íslenska
Children
Arts & Crafts
Skapandi Smiðja | Pínulítill eða ógnarstór?
Saturday May 3rd 2025
Langar þig að læra að búa til einfalt en sprenghlægilegt pappírsföndur sem kemur á óvart? Skemmtum okkur saman yfir pínulitlum eða ógnarstórum dýrum og furðuverum með pappírsbroti. Pappírsföndur sem hentar jafnt stórum sem smáum. Allt hráefni verður á staðnum.
Öll velkomin!
Kaffi á boðstólnum fyrir þau fullorðnu
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270