Fimmtudagur 7. nóvember
fim 7. nóv

Smiðja | Barmmerki

Komdu í heimsókn í Smiðjuna og prófaðu barmmerkjavélina með okkur.
fim 7. nóv

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 7. nóv

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
Laugardagur 9. nóvember
lau 9. nóv

Föndrum og spjöllum

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
lau 9. nóv

Samskrifa | NaNoWriMo

Opið ritsmíðaverkstæði fyrir öll.
lau 9. nóv

Pikknikk | Sólheimum

Hér er ekkert rok, enginn kuldi, ekkert kjaftæði, bara næs!
Sunnudagur 10. nóvember
sun 10. nóv

Krakkajóga

Notaleg og róleg samvera
Mánudagur 11. nóvember
mán 11. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 11. nóv

Smásmiðja | Búum til takt í Logic Pro tónlistarforritinu

Opnir aðstoðartímar í tónlistar- og myndvinnsluverinu í Grófinni.
Þriðjudagur 12. nóvember
þri 12. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 12. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 12. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 12. nóv

Fantasíuklúbbur

Fantasíuklúbbur fyrir 14-99 ára
Miðvikudagur 13. nóvember
mið 13. nóv

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
Fimmtudagur 14. nóvember
fim 14. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 14. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 14. nóv

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 14. nóv

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 14. nóv

Sögustund á náttfötum

Velkomin í sögustund á náttfötum, annan fimmtudag í mánuði. Skemmtilegar sögur og hollt snakk á efti
Laugardagur 16. nóvember
lau 16. nóv

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.

Síður