
Analog ljósmyndunarsmiðja
Um þennan viðburð
Tími
13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Ungmenni
Liðnir viðburðir
Sumarsmiðja | Ljósmyndunarsmiðja fyrir 13-16 ára
Mánudagur 11. júlí 2022 - Fimmtudagur 14. júlí 2022
Skráning er hafin á sumar.vala.is.
Finnið bókasafnið með því að velja „starfsstað“.
Staðsetning: Okið
Í smiðjunni fáum við að uppgötva heiminn í gegnum myndavélalinsuna á gamaldags filmumyndavél! Í förum við yfir helstu stillingar á myndavélinni, tökum myndir og framköllum saman.
Smiðjan er kennd á íslensku, ensku og pólsku.
Lukas Gregor Bury er myndlistarmaður og er með MA-gráðu frá Listaháskóla Íslands. Hann er sérfræðingur ungmennastarfsins og OKsins í Borgarbókasafninu.
Sjá viðburð á Facebook hér.
Nánari upplýsingar veitir:
Lukas Gregor Bury, sérfræðingur
lukas.gregor.bury@reykjavik.is | 411 6187