Loftslagskaffi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Tungumál
enska og íslenska
Spjall og umræður

Loftslagskaffi

Laugardagur 14. september 2024

Förum úr loftlagskvíða og finnum leiðir til að skapa styðjandi samfélag. Er þér umhugað um náttúruvernd og langar að tengjast öðrum í svipuðum hugleiðingum?   

Marina Ermina og Marissa Sigrún Pinal leiða vinnustofu Loftslagskaffis þar sem við færum við okkur í áttina að því að vera virk í þágu samfélags og náttúru. Við munum tengjast okkur sjálfum, hvoru öðru og náttúrunni. Síðan munum við velta fyrir okkur leiðum til þess að virkja krafta okkar í nærsamfélaginu okkar og skoða aktivisma tengdan samfélags- og umhverfismálum. 

Öll velkomin, þátttaka ókeypis. 

Nánar um Loftslagskaffi á Facebook 

Frekari upplýsingar um verkefnið Loftslagskaffi  Íslands veita: 
Marina Ermina, marina@greenwellbeing.org 
Marissa Sigrún Pinal, msp5@hi.is