
Hverfadagar borgarstjóra
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
íslenska
Spjall og umræður
Hverfadagar borgarstjóra | Kaffi og spjall
Fimmtudagur 29. janúar 2026
Hverfadagar borgarstjóra í Háaleiti og Bústöðum
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri mun heimsækja hverfi borgarinnar næstu vikur og mánuði.
Á hverfadögum mun borgarstjóri heimsækja skóla og stofnanir borgarinnar, hitta starfsfólk borgarinnar í hverfinu, ræða við íbúa og fulltrúa félagasamtaka, íþróttafélaga og foreldrafélaga auk þess að bjóða upp á opna viðburði þar sem fólk getur rætt málin við hana og fulltrúa yfirstjórnar borgarinnar.
Hverfadagar borgarstjóra verða í Háaleiti og Bústöðum dagana 26.-30. janúar 2026
Kaffi og spjall í Borgarbókasafninu í Kringlunni fimmtudaginn 29. janúar kl. 17
Nánari upplýsingar má finna á reykjavik.is
Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir, deildarstjóri
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6200