Borð- og púsluspilaskiptimarkaður

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
Íslenska o.fl.
Markaður

Skiptimarkaður | Borðspil og púsluspil  

Sunnudagur 9. febrúar 2025

Að spila borðspil og púsla er skemmtileg iðjan sem hægt er að gleyma sér við tímunum saman.

Og það er líka gaman að spreyta sig á nýjum leikjum en ekki endilega alltaf  nauðsynlegt að kaupa ný spil.

Á skiptimarkaðnum í bókasafninu er hægt að koma með þau púsl og borðspil sem eru ekki lengur í notkun (en eru þó í lagi) og gefa þeim þannig framhaldslíf hjá áhugasömum spilurum og púslurum.

Í leiðinni er hægt að skoða hvort ekki bjóðist eitthvað spennandi í staðinn.

Spil og púsl fyrir bæði börn og fullorðna velkomin.

Engin skráning, bara að mæta. 

 

Viðburðurinn á Facebook 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Katrín Guðmundsdóttir
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is | 411 6250