The Red Cross project interACT
The Red Cross project interACT

Um þennan viðburð

Tími
16:45 - 18:15
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Tungumál
enska og persneska
Fræðsla
Spjall og umræður

Rauði krossinn | Kynningarfundur fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

Fimmtudagur 28. nóvember 2024

Verkefnið interACT á vegum Rauða krossins býður umsækjendum um alþjóðlega vernd á kynningu á lagalegum réttindum og skyldum fólks sem sækja um stöðu flóttafólks á Íslandi. Kynningin er sérstaklega hugsuð fyrir þennan hóp en er þó opin öllum. Komdu og fáðu upplýsingar um réttindi þínar og skyldur, og tækifæri til að bera upp spurningar.

Kynningin fer fram á ensku og persnesku. 

Vinsamlegast skráið ykkur til þátttöku HÉR.

Vinsamlegast athugið að ekki er um að ræða persónulega ráðgjöf.

Á kynningunni verður farið yfir:
- hvað umsókn um stöðu flóttamanns felur í sér
- hvers konar vernd um ræðir
- réttindi umsækjenda um alþjóðlega vernd
- viðtalsferilinn
- hvað gerist eftir því hvaða ákvörðun er tekin í þínu tilfelli

 

Nánari upplýsingar veitir:

Karla Isabel Johnson, verkefnafulltrúi í málefnum fólks á flótta hjá Rauða krossinum
karla@redcross.is | 570 4000