
Um þennan viðburð
Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur
Viðburður | Steinamálun
Sunnudagur 30. mars 2025
Til eru margskonar steinar í náttúrunni; stórir, brúnir, litlir eða sléttir. Hver og einn einstakur á sinn hátt. Í þessari smiðju ætlum við með aðstoð akríllita mála okkar eigið einstaka listaverk – á steina!
Leiðbeinandi námskeiðsins er myndlistarkonan Sigríður Vigfúsdóttir
Allt efni verður á staðnum og þátttaka er ókeypis!
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, Sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100