Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur

Sokkasmiðja | Gefum gömlum sokkum nýtt líf

Laugardagur 25. október 2025

Áttu gamla sokka sem þú notar ekki lengur og ert á leiðinni að henda? Hvernig væri að búa til skemmtilega sokkaveru úr öðrum þeirra eða jafnvel báðum? Það þarf ekki mikið til að útkoman verði sniðug - alveg eins og þú vilt. Ef þú átt enga heima, þá erum við með sokka og allt annað sem þarf til að gera sniðuga sokkaveru.

Velkomin!
 

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is |  411-6160

Merki