Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Börn
Föndur

Sögustund og föndur

Sunnudagur 13. október 2024

Hvað er nú á seyði í dýragarðinum?!

Alls konar stórundarleg dýr spranga um garðinn og Bogi Pétur broddgöltur skilur ekki neitt í neinu.

Við lesum saman bókina Búningadagurinn mikli eftir Sophie Shoenwald og Gunther Jakobs og komumst að því hvað er að gerast í dýragarðinum.

Að lestri loknum er börnum og foreldrum boðið að föndra saman skemmtilegar dýragrímur.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, barnabókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250

Bækur og annað efni