Draugahúsið í skóginum

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Liðnir viðburðir

Sögustund | Draugahúsið í skóginum

Mánudagur 28. október 2024

Nú þegar Hrekkjavakan er á næsta leiti er tilvalið fyrir fjölskylduna að sameinast á bókasafninu og hlusta á hæfilega hrollvekjandi sögu sem hentar börnum. Við ætlum að lesa  Draugahúsið í skóginum eftir Kicki Stridh.

Eftir sögustundina verður boðið upp á skemmtilegt föndur.

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu.

Viðburður á facebook

 

Nánari upplýsingar veitir: 
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur 
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s: 411 6230