Litrík vinaarmbönd

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
6 -9
Börn
Föndur

Smiðja | Viltu vera vinur minn?

Sunnudagur 24. september 2023

Staðsetning: 1. hæð Torgið

Mörg eigum við vini sem okkur þykir vænt um. Sem betur fer eru vinir allskonar og með fjölbreytt áhugamál; sumir algjörir lestrarhestar, aðrir þrusugóðir í fótbolta og enn aðrir hafa kannski brennandi áhuga á vísindum eða tónlist. Er ekki tilvalið að gefa þessum sérstöku vinum vinarmband sem þú býrð til?

Starfsmaður barnadeildar heldur utan um hópinn og leiðir smiðjuna.

Allt efni á staðnum og þátttaka er ókeypis.

Sjá viðburð á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir | Sérfræðingur

gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6100

Merki