Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn

Dr. Bæk

Laugardagur 25. maí 2024

Hjólaeigendum er velkomið að koma með hjólin sín í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk.  Hann kemur  með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. 

Alls konar spurningar leyfðar.

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160