
silly_suzy_og_momo
Um þennan viðburð
Tími
          14:00 - 15:00
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Hópur
    Börn
      Liðnir viðburðir
      Barnamenningarhátíð | Silly Suzy og Momo
Miðvikudagur 24. apríl 2024
      Finnst þér þú vita allt um Rauðhettu? Ertu viss ?
Silly Suzy og Momo bregða á leik og endursegja klassísku söguna um Rauðhettu á einstakan og óhefðbundinn hátt. Með trúðslátum og gleði eins og þeim einum er lagið fáum við að kynnast nýjum og spennandi persónum en áhorfendum býðst einnig að taka þátt í sögunni oft með ansi kjánalegum útkomum! 
Viðburðurinn er ókeypis en pláss eru takmörkuð og því er skráning nauðsynleg.
Sjá viðburðinn á facebook
Skráning hér fyrir neðan: 
 
Þessi viðburður hlaut styrk úr Barnamenningarhátíðarsjóði og er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Barnamenningarhátíðar.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Natalie Colceriu, sérfræðingur
nataliejc@reykjavik.is | 411-6181
 
        