Sigrún Harðardóttir tónlistarkennari, litrík motta í bakgrunni
Sigrún Harðardóttir

Um þennan viðburð

Tími
10:30 - 11:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
0-2 ára
Tungumál
Íslenska
Börn
Tónlist

Bambaló tónlistarstund

Þriðjudagur 22. apríl 2025

Yndisleg samveru- og tónlistarstund fyrir þau yngstu og foreldra þeirra í umsjón Sigrúnar Harðardóttur, fiðluleikara og tónlistarkennara.

Í Bambaló lærum við skemmtileg lög, leiki og æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra.

Bambaló er ekki síður frábær vettvangur fyrir foreldra til að kynnast öðrum foreldrum ungra barna.

20 pláss í boði svo að skráning er nauðsynleg. Opnað verður fyrir skráningu þriðjudaginn 18. mars neðar á þessari síðu.

 

Viðburður á Facebook.

Suzukiskóli Sigrúnar.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is