
Um þennan viðburð
Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Tungumál
Íslenska
Bókmenntir
Spjall og umræður
Leshringur | Merking
Fimmtudagur 18. september 2025
Í september ræðum við Merkingu eftir Fríðu Ísberg. Hún er margradda verk sem gerist á Íslandi í náinni framtíð. Hægt er að spá fyrir um andfélagslega hegðun með prófi en það klýfur þjóðina í tvær fylkingar.
Sjá umfjöllun um bókina á Bókmenntavefnum, Lestrarklefanum, Kiljunni og Rúv.
Leshringurinn Sólkringlan hittist venjulega þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí.
- Dagskráin fyrir haustið 2025 er eftirfarandi:
- 18. september: Merking eftir Fríðu Ísberg
- 16. október: Ævisaga þorsksins eftir Mark Kurlansky
- 20. nóvember: Glataðir snillingar eftir William Heinesen
- 18. desember: Paradís eftir Abdulrazak Gurnah