Þriðjudagur 17. september - Mánudagur 2. desember
þri 17. sept - mán 2. des

Naglinn | Bólstrahrönn

Verkið Bólstrahrönn er til sýnis á Naglanum í Sólheimasafni.
Þriðjudagur 24. september - Sunnudagur 5. janúar
þri 24. sept - sun 5. jan

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

Sýning á listaverkum eftir starfsfólk í Ási vinnustofu.
Fimmtudagur 10. október - Fimmtudagur 21. nóvember
fim 10. okt - fim 21. nóv

Listnámskeið fyrir krakka: Myndlist, hönnun, sviðslistir, tónlist

Í október og nóvember fyrir skapandi krakka í 4. - 6. bekk.
Laugardagur 12. október - Laugardagur 4. janúar
lau 12. okt - lau 4. jan

Sýning | Hjartslættir

Verið velkomin á samsýninguna HJARTSLÆTTIR !
Þriðjudagur 15. október - Föstudagur 15. nóvember
þri 15. okt - fös 15. nóv

Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir

Töfrandi myndlýsingar úr bókinni Mér líst ekkert á þetta.
Laugardagur 19. október - Laugardagur 23. nóvember
lau 19. okt - lau 23. nóv

Sýning | Svart og hvítt

Þorvaldur Jónasson sýnir kalligrafíu, leturverk og teikningar.
Mánudagur 4. nóvember - Mánudagur 18. nóvember
mán 4. nóv - mán 18. nóv

Fríbúð | Skiptumst á úlpum

Tímabundinn úlpu og yfirhafna skipti í Fríbúðinni.
Föstudagur 15. nóvember
fös 15. nóv

Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur 

Ástrún og Símon flytja mjúkar og djazzaðar melódíur.
fös 15. nóv

Heimspekisamtal | Tækni og samfélagið

Ræðum saman um tækni og tengsl í okkar samfélagi!
Laugardagur 16. nóvember
lau 16. nóv

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 16. nóv

Samskrifa | NaNoWriMo

Opið ritsmíðaverkstæði fyrir öll.
lau 16. nóv

FULLT Smiðja | Tálgun

Komdu að tálga undir leiðsögn Bjarna Þór Kristjánssonar
lau 16. nóv

Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur 

Ástrún og Ívar flytja mjúkar og djazzaðar melódíur.
lau 16. nóv

Úr deigi íslenskrar tungu

Hallgrímur Helgason opnar nýja orðabók + upplestur + opinn mæk.
lau 16. nóv

Fantasíuklúbbur

Fantasíuklúbbur fyrir 14-99 ára.
lau 16. nóv

Jólabókakaffi á degi íslenskrar tungu

Upplestur á jólabókum.
Laugardagur 16. nóvember - Sunnudagur 17. nóvember
lau 16. nóv - sun 17. nóv

Bókahátíð í Hörpu | Barnadagskrá Borgarbókasafnsins

Skemmtilega upplestrardagskrá fyrir öll börn á Bókahátíð í Hörpu.
Sunnudagur 17. nóvember
sun 17. nóv

Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)

Kiosque er fyrir öll börn, hvort sem þau frönskumælandi eða ekki.
sun 17. nóv

Indland í brennidepli | Ayurveda og heildræn vellíðan

Shilpa Khatri Babbar heldur fyrirlestur. Öll velkomin!
Mánudagur 18. nóvember
mán 18. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.

Síður