Umfjöllun | Hrím

Í Hrím kennir ýmissa grasa en í henni er bæði að finna þroskasögu, ástarsögu og fantasíu. Þrátt fyrir að sagan gerist á Íslandi, nánar tiltekið á norðurlandi í kringum Mývatn og Húsavík, er sögusviðið mjög frumlegt og ekki fer á milli mála að þetta er fantasía.
Lesa meira

Umfjöllun | Mannakjöt

Mannakjöt er eins konar konseptbók þar sem höfundur rannsakar hið holdlega svið mannlegrar tilveru; græðgi, neyslu og kjöt í sem víðustum skilningi.
Lesa meira

Umfjöllun | Serótónínendurupptökuhemlar

Serótónínendurupptökuhemlar er þriðja skáldsaga Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur vakið athygli fyrir verk sem eru í senn yfirþyrmandi hversdagsleg og ísmeygilega fyndin.
Lesa meira

Umfjöllun | Örverpi

Örverpi er fyrsta ljóðabók Birnu Stefánsdóttur en fyrir hana hlaut hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2023.
Lesa meira

Umfjöllun | Stjörnufallseyjur

Í nýjustu bók sinni tekst Jakub á við prósaformið en gerir það með sinni einstöku blöndu af lýrískum súrrealisma svo útkoman er verk á mörkum prósa og ljóða.
Lesa meira

Spenna í skammdeginu | 8-12 ára

Nokkrar góðar fyrir myrkasta tíma ársins.
Lesa meira

Spjöllum með hreim hlýtur verkefnastyrk

Fjölbreyttar leiðir til að æfa íslenskuna.
Lesa meira

Stofan | Það sem við söknum

Yuhui Li, Zhijing Dengm og Christos Raptis að deila minningum.
Lesa meira

Stofan | Loftslagskaffi

Loftslagskaffi er staður þar sem velsæld, náttúrlegt umhverfi og styðjandi samfélag eru í brennipunkti.
Lesa meira

Umfjöllun | Stelpur stranglega bannaðar

María Bjarkardóttir fjallar um bók Emblu Bachmann.
Lesa meira

Síður