Stafrænt bókasafnskort

Nú er auðvelt að nálgast stafrænt bókasafnskort í símann þinn. 

Ef þú ert með rafræn skilríki er það allt sem þarf, en annars getur starfsfólkið á bókasafninu þínu aðstoðað þig. 

Stafrænt kort virkar alveg eins og plastkortið, þú berð það undir skynjarann í sjálfsafgreiðslunni, eða sýnir það í afgreiðslunni til að starfsfólk skanni.