Opnunartímar um Verslunarmannahelgina

Verslunarmannahelgin 2. - 4. ágúst

Söfn Borgarbókasafnsins eru almennt lokuð sunnudaginn 3. ágúst og mánudaginn 4. ágúst vegna frídags verslunarmanna.  

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal er opið án þjónustu 

  • Laugardagur og sunnudagur: 09:00-22:00
  • Mánudagur: 11:00-17:00

Kynnið ykkur sumaropnunartíma safnanna hér.

Við minnum á að Rafbókasafnið er opið!